Tuesday, December 26, 2006
Wednesday, December 20, 2006
Jólajólajólafrí .....
Jæja greyin mín, við erum loks komin í jólafrí - veiveivei.
Þetta er búin að vera gríðarlega hressandi prófatörn. Ég er allavega býsna stirður eftir langar setur og sjónin er eitthvað fönkí. EN nú tekur bara leti og gleði við .... áður en við dettum í þann jólafíling eigum við hins vegar eftir að samgleðjast með öðrum vitleysingum í líffræðinni sem ljúka prófum á morgunn. Það verður væntanlega SVAÐALEGT fjör í Öskju á morgunn, allavega spes stemming sem endranær. En allavega langaði mig bara til að samgleðjast með ykkur nördin ykkar ....

Ps. Ætla rétt að vona að það hafi enginn farið yfir um í prófatörninni og sé farinn að læra aftur undir sjávarvistfræðiprófið sem hann heldur að sé á morgunn!
Þetta er búin að vera gríðarlega hressandi prófatörn. Ég er allavega býsna stirður eftir langar setur og sjónin er eitthvað fönkí. EN nú tekur bara leti og gleði við .... áður en við dettum í þann jólafíling eigum við hins vegar eftir að samgleðjast með öðrum vitleysingum í líffræðinni sem ljúka prófum á morgunn. Það verður væntanlega SVAÐALEGT fjör í Öskju á morgunn, allavega spes stemming sem endranær. En allavega langaði mig bara til að samgleðjast með ykkur nördin ykkar ....

Ps. Ætla rétt að vona að það hafi enginn farið yfir um í prófatörninni og sé farinn að læra aftur undir sjávarvistfræðiprófið sem hann heldur að sé á morgunn!
Wednesday, December 06, 2006
Friday, December 01, 2006
Tarsius syrichta

Ég var eitthvað búin að heyra af því að fólk væri almennt komið með leið á dúmbó littla (hér að neðan). Ég fann svo sniðuga mynd á netinu af minnsta primata í heimi, Tarsier apa (Tarsius syrichta) Hann lifir á skordýrum og er ekki stærri en hendi á manni.
Class | Mammalia |
Order | Primates |
Suborder | Prosimii/Haplorrhini |
Infraorder | Tarsiiformes |
Superfamily | Tarsioidea |
Þessi apategun hefur einnig verið kölluð Tarsius Ingibjornis. Tilviljun?