Friday, December 01, 2006

Tarsius syrichta


Ég var eitthvað búin að heyra af því að fólk væri almennt komið með leið á dúmbó littla (hér að neðan). Ég fann svo sniðuga mynd á netinu af minnsta primata í heimi, Tarsier apa (Tarsius syrichta) Hann lifir á skordýrum og er ekki stærri en hendi á manni.

Class Mammalia
Order Primates
Suborder Prosimii/Haplorrhini
Infraorder Tarsiiformes
Superfamily Tarsioidea

Þessi apategun hefur einnig verið kölluð Tarsius Ingibjornis. Tilviljun?

2 Comments:

Blogger sindri said...

Er ástæðan fyrir nafngiftinni háværir nefsmellir apans? Ef svo er þá eru hlutirnir heldur betur farnir að smella saman! Líklega er þetta nú samt ágætis apagrey ...

01 December, 2006 16:56  
Blogger Gaui said...

Já, ég hef heyrt að apinnn framleiði afar sérstakt mökunarkall með nefsmellum og þar sé ástæða nafngiftarinnar komin.

02 December, 2006 13:40  

Post a Comment

<< Home