Wednesday, December 06, 2006

Vatnalíffræði- ofarlega í hugum flestra þessa daga


Bara fyrir ykkur nördarnir ykkar, og Gleðilega aðventu.

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

aargh ekki enn farin að spá í þessu og þetta lítur mjög ógnvekjandi út...

06 December, 2006 15:56  
Anonymous Anonymous said...

ohhhhh vatnalíffræði, þú þú..... leiðinda fag.

07 December, 2006 19:07  
Blogger Hrönn said...

Vatnalíffræðin er tígrisdýr við fyrstu sín... en þegar maður kemur nær þá sér maður að þetta er ekkert annað en kettlingur. (Vegna þessarar setningar fell ég í faginu).

Mér finnst hins vegar haffræðin góða vera Ísbjörn.- þá meina ég ekki ísbjörninn hans Árna.

08 December, 2006 20:54  
Blogger Hrönn said...

ég vil taka til baka allt sem ég sagði um vatnalíffræðina.
Mér finnst hún eiginlega vera steinsuga.

08 December, 2006 20:56  
Blogger marino said...

Einkunnir fyrir comment:
Sæmi : 2 njólar
Hrönn : Krækiber
Halla : ( )

09 December, 2006 11:55  
Blogger Gaui said...

Verður yndislegt að læra þetta í næstu viku.....

09 December, 2006 19:15  
Blogger Halla said...

hvað þýðir svigi opnast og lokast?? er það gott eða vont?

10 December, 2006 21:45  
Anonymous Anonymous said...

Það þýðir 2 bjúgu held ég, sem þykir ansi gott !

11 December, 2006 21:50  
Anonymous Anonymous said...

bwahahahah!
....oj

12 December, 2006 10:43  

Post a Comment

<< Home