Friday, April 27, 2007

Hið fræga vídjó af Fannsa

Hæhó

Þar sem hakkíseasonið er byrjað... en ég heima svo ég get ekki tekið þátt, þá ákvað ég að eyða stuttri pásu í að henda loksins vídjóinu af honum Fannsa hingað á netið. Þetta myndbrot var tekið þegar hópur líffræðinga var að tína krækling fyrir kræklingakvöldið fræga.

Enjoy!



Ef þið viljið hinsvegar downloada vídjóinu þá getiði það hér!

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA LOKSINS!!!! Þetta er grátlega fyndið!!!!!! :D

27 April, 2007 17:19  
Anonymous Anonymous said...

Sko að heyra illskuhláturinn í Ásgeiri. Þetta er svakalegt

27 April, 2007 17:24  
Blogger marino said...

Já hehehe, illskuhláturinn er frekar fyndinn =P

27 April, 2007 17:52  
Anonymous Anonymous said...

Frábært maður...

Ég horfði á þetta í morgunn en varð bara horfa aftur á þetta til að koma mér í gott skap :)

28 April, 2007 14:35  
Blogger ingi said...

Mér finnst nú ekki við hæfi að skemmta sér svona yfir óförum annarra...hmmmm

29 April, 2007 11:30  
Anonymous Anonymous said...

Nei, það er rétt Ingi

Bara að við gætum öll verið jafn réttvísan og þroskaðan húmor og þú :)

29 April, 2007 11:40  
Blogger ingi said...

hehe þú sagðir það Sæmi.

...þá værum við í Hinum fullkomna heimi:)

29 April, 2007 14:05  
Blogger Hrönn said...

MÚHAHAHAHA, þetta er mér að skapi. Gott að koma sér í gang á morgnana með góðum húmor!!

01 May, 2007 13:18  
Blogger Hrönn said...

Sælir landsmenn.
ég tók út linkinn á bloggið mitt og bætti í staðinn link á fuglasíðuna hans Yanna sem er rosa vinsæl hjá fuglaskoðurum.
Nýjasti flækingurinn er Rauðhegri við elliðavatn. Flottar myndir af honum. Ég hélt að Yann myndi hreinlega pissa í buxurnar þegar hann heyrði orðið Rauðhegri...

04 May, 2007 23:49  
Blogger Hrönn said...

http://www.hi.is/~yannk/myndir/rarity/sa_ardpur040507.jpg

04 May, 2007 23:52  

Post a Comment

<< Home