laugardagsgleði
Sælir sveppirnir mínir
Það er ekki á hverjum degi sem aðilar að bionerdics taka upp á því að blogga svona að tilefnislausu...
Var að enda við að skila viðbjóðnum sem er búinn að hanga yfir mér eins og sjúkdómur í viku. Á endanum fékk ég mér bara eina ópíum og allt í einu var eins og múrveggurinn hryndi og ég náði að skrifa heilar tvær blaðsíður. Það er auðvitað mun betra en ein, en jafnframt ekki nærri jafn gott og þrjár.... en hvað um það. Mér er allavega létt.
Annars er ég bara í hólminum, að hafa það kósý... Það er fótbolti í sjónvarpinu sem býður ekki upp á mikil aktivitet fyrir mig svo ég bara blogga og horfi út um gluggann á meðan... vúhú!
Við áhugafólk um eiturefni í vistkerfum skelltum okkur líka í óvissuferð til Sandgerðis á fimmtudaginn. Við fórum í þeirri trú að við ættum að fara í einhverskonar verklegan tíma, en það kom svo á daginn að þetta var bara stutt spjall um rannsóknaverkefnið hans Halldórs og svo hvernig við gætum gert skýrslu úr því... Við semsagt gerðum ekkert sjálf og komum til með að fá gögn um aðferðir og niðurstöður í hendurnar. Svo sátum við í kaffistofunni í 2 tíma og höfðum það kósý með kaffibolla ásamt því að heimsins mál voru rædd. Jörundur týndist og höfðu menn miklar áhyggjur af honum um tíma. Een hann fannst síðan aftur og var þá mönnum mjög létt. Síðan var haldið aftur til Reykjavíkur. Virkilega góð og vel heppnuð ferð. Og krakkar mínir, þið sem misstuð af henni... tjah sá missir verður seint bættur.
Hopp og hí
Tralla lí
........ og botniði nú
Það er ekki á hverjum degi sem aðilar að bionerdics taka upp á því að blogga svona að tilefnislausu...
Var að enda við að skila viðbjóðnum sem er búinn að hanga yfir mér eins og sjúkdómur í viku. Á endanum fékk ég mér bara eina ópíum og allt í einu var eins og múrveggurinn hryndi og ég náði að skrifa heilar tvær blaðsíður. Það er auðvitað mun betra en ein, en jafnframt ekki nærri jafn gott og þrjár.... en hvað um það. Mér er allavega létt.
Annars er ég bara í hólminum, að hafa það kósý... Það er fótbolti í sjónvarpinu sem býður ekki upp á mikil aktivitet fyrir mig svo ég bara blogga og horfi út um gluggann á meðan... vúhú!
Við áhugafólk um eiturefni í vistkerfum skelltum okkur líka í óvissuferð til Sandgerðis á fimmtudaginn. Við fórum í þeirri trú að við ættum að fara í einhverskonar verklegan tíma, en það kom svo á daginn að þetta var bara stutt spjall um rannsóknaverkefnið hans Halldórs og svo hvernig við gætum gert skýrslu úr því... Við semsagt gerðum ekkert sjálf og komum til með að fá gögn um aðferðir og niðurstöður í hendurnar. Svo sátum við í kaffistofunni í 2 tíma og höfðum það kósý með kaffibolla ásamt því að heimsins mál voru rædd. Jörundur týndist og höfðu menn miklar áhyggjur af honum um tíma. Een hann fannst síðan aftur og var þá mönnum mjög létt. Síðan var haldið aftur til Reykjavíkur. Virkilega góð og vel heppnuð ferð. Og krakkar mínir, þið sem misstuð af henni... tjah sá missir verður seint bættur.
Hopp og hí
Tralla lí
........ og botniði nú
12 Comments:
Hopp og hí
Tralla lí..
..æ now sí
that æ have tú pí.
...Annars var þetta sérstaklega vel heppnað síðdegi í Sandgerðinu, mikið lært og miklu komið í verk.
Já það verður ekki annað sagt en að þetta hafi verið mögnuð ferð ...
Hopp og hí
Tralla lí ..
tek kröftuglega undir það!
Hopp og hí
Tralla lí
Bítandi mý
Halla rass í.
Alltaf gleði í líffræðinni. Ójá.
Ef einhver er að drukkna í verkefnum og stressi. Eða bara í vondu skapi.
http://www.glumbert.com/media/laugh
Hníhníhní
HOLY CRAP er þetta fyndið!
Ok fyrst enginn ætlar að koma með það:
Hopp og hí
Tralla lí
....
upp á nefið nú ég sný!
Kunnið þið þetta ekki?
Og b.t.w. geðveikt fyndið myndband!
Híhíhí
Frábært myndband haha.
Var að setja inn niðurtalningu að Tælandsferðinni á síðuna, er í linkunum. Núna eru 97 dagar, 6 klst og 25 mínútur í ferðina.
Hopp og hí
Tralla lí
Halla er með loðið strí
Heyrði eitt fyndið...var að skoða trackerinn. Orð sem vísaði fólki af leitavél inn á síðunna er:
"maríus Blomsterberg"
Finnst ykkur það ekki fyndið???
Það er gjörsamlega Hillarius.
Að ganni má taka það fram að Hillarius liggur í Fossvogsgarði. RIP.
Gaui kannast að öllum líkindium við kauða.
Já kannast við kauða. Hilaríus J. Guðmundsson, grafin í G svæði í miðjum garðinum.
fyrst að Hrönn var að láta okkur hlæja...
http://www.heavy.com/video/1728
Party a la eric fellur niður á laugard. Vegna veikinda :(
Bara læra meir í staðin
Post a Comment
<< Home