Monday, March 26, 2007

Dansi Dansi dúkkan mín.

Í tilefni nýafstaðinnar árshátíðar þá er ekki úr vegi að skoða þessi tvö myndskeið.

http://www.youtube.com/watch?v=BnMSnD7Ik9s

http://www.youtube.com/watch?v=qwVa06LSlxk

Svona aðeins til upplífgunar á degi með 100% verkefnavinnu í vasanum.

- Legg svo til að það verði haldin ljótudansakeppni í Tælandi :)
Sawadee

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Eitt það fyndnasta sem ég hef séð langa lengi!!! Hef soldið vondan húmor greinilega :)

26 March, 2007 21:36  
Blogger Gaui said...

Haha, ansi góð video, eflaust viðlíka spor sem sáust á árshátíðinni :P

Langar að bæta þessu við:
http://www.youtube.com/watch?v=wMAaBlcNy74

Finnar kunna svo sannarlega að dansa disco...

26 March, 2007 21:47  
Blogger Our Hero, said...

Sæl öll,

Ég heyrði að Ingibjörn er að reyna að halda því fram að nýjasta barnið mitt ber nafnið hans. Sorry to burst your bubble, en hann verður skýrður á höfði Ingu (konan mín, mannstu?). Ekki fannst mér vera að hitt samhengi væri til samt. Endar er Ingi mjög fínn náungi með æskilegum eiginleikum.

Ég vildi líka benda ykkur á bloggsíðu sem mér finnst merkileg. Íslensk vinkona mín er á heimsreisu og er hún núna stödd í Oaxaca, Mexikó að kafa og kortleggja kóralla á svæðinu. Hún skrifar reglulega bloggfærslur og eru þær áhugaverðar. Hér er línkið:
http://drherdis.blogspot.com/

Góða skemmtun.

30 March, 2007 09:22  
Blogger Our Hero, said...

Það vantaði 'r' í orðið 'verra' þetta póst hjá mér...gleymi alltaf að lesa yfir áður en ég smella á Publish your comment. setningin á að vera svona:

Ekki fannst mér verra að hitt samhengi væri til, sammt.

30 March, 2007 09:31  

Post a Comment

<< Home