Hei kids.
Ég var að kaupa mér vasa-bók á netinu um snáka og önnur skriðdýr í Tælandi og víðar. Nú þurfum vér ekki að óttast neitt því hægt er að lesa hvort þessi eða hinn snákur sé eitraður eða ekki.
Til dæmis get ég sagt ykkur það að allir sæsnákarnir eru "VENOMOUS AND DANGEROUS" en ég man að þegar ég var að kafa þá var reglan sú að þú lætur þá vera... þá láta þeir þig vera :) góð og gild regla fyrir dýr sem maður veit ekkert um.
Önnur slanga sem er hættuleg er King Cobra en hún finnst víðsvegar í S-Asíu. Þessi elska hefur að geyma "very potent naurotoxin that is fatal if untreated"
Önnur flott heitir White lipped Pit-viper og finnst hún um allt Tæland og verður allt að 100 cm löng. Þessi slanga ber ábyrgð á mörgum bitum og er hún talin "Venomous and dangerous"
Sjá mynd af grænu slöngunni
Svo vil ég minna líffræðinga á að fara ekki að leika eftir hetjunni Steve Irwin. Við vitum öll að það getur ekki endað vel.
Hrönni Skögultönni
Ég var að kaupa mér vasa-bók á netinu um snáka og önnur skriðdýr í Tælandi og víðar. Nú þurfum vér ekki að óttast neitt því hægt er að lesa hvort þessi eða hinn snákur sé eitraður eða ekki.
Til dæmis get ég sagt ykkur það að allir sæsnákarnir eru "VENOMOUS AND DANGEROUS" en ég man að þegar ég var að kafa þá var reglan sú að þú lætur þá vera... þá láta þeir þig vera :) góð og gild regla fyrir dýr sem maður veit ekkert um.
Önnur slanga sem er hættuleg er King Cobra en hún finnst víðsvegar í S-Asíu. Þessi elska hefur að geyma "very potent naurotoxin that is fatal if untreated"
Önnur flott heitir White lipped Pit-viper og finnst hún um allt Tæland og verður allt að 100 cm löng. Þessi slanga ber ábyrgð á mörgum bitum og er hún talin "Venomous and dangerous"
Sjá mynd af grænu slöngunni
Svo vil ég minna líffræðinga á að fara ekki að leika eftir hetjunni Steve Irwin. Við vitum öll að það getur ekki endað vel.
Hrönni Skögultönni
11 Comments:
Ég ætla pott þétt að hanga á eftir þér í leikskólabandi svo ég lifi ferðina af! :)
Mmm, snákar...gaman! Ég vildi sjá fleiri snáka þegar ég fór. Ég held að ég sá þrá snáka. Hins vegar sá ég líka sporðdreka, rosalega stórar leðurblökur, og FULLT af skordýrum og áttfætlum! Þannig að ég sæddist á öðru en snáka.
En spennandi svona snákar, ég ætla deffó að reyna að veiða einn sæsnák þegar við förum að kafa! Ekki séns að hann eigi roð í mig sko.
Snilld, Hrönn getur þá barist við snákana fyrir okkur.
Pant að vera ekki nálægt Höllu í köfuninni....
Ég er einmitt að pæla í að horfa á "Snakes on a plane" til að fræðast um þessa snáka... Maður verður að vera viðbúinn!
Góð hugmynd, Marínó. Þú getur líka lært ráð til að drepa snáka.
Já, Snakes on a plane er góður undirbúningur fyrir Tælandsferðina. Þar kemur meðal annars fram að snákar geta komið uppúr klósettum og étið aðra "snáka".
Einnig eru snákar æstir í chihuaua hunda, þannig að það gæti verið gott að hafa nokkra við höndina til að bregðast við snákaárás.
Það er alveg slatti af snákunum þarna úti sem éta aðra snáka. En ég rakst á nokkuð góða síðu um daginn sem tekur fyrir þessa eitruðu snáka og önnur eitruð dýr. Þar eru einnig upplýsingar um hvernig maður á að haga sér sé maður bitinn ofl.
http://www.siam-info.de/english/snakes_poisonous.html
njótið vel!!!
Af hverju að segja manni hvað maður á að gera þegar maður er bitinn, í stað þess að byrja að segja manni hvernig á EKKI að verða bitin.
Besta leið til að vera EKKI bitinn er að horfa í kringum sig alltaf og vera viss að maður sé ekki að fara að stiga á snák. Hins vegar, öll ráð um hvernig maður á að bregðast við byrjar einhvernveginn svona: "Do not panic and run randomly about screaming to the world that you've been bitten by a poisonous snake." Rugl! Ef ég hitti king cobra og hann beit mig, ég gæti ekkert annað en að öskra eins og lítil stelpa og reyna að hlaupa að finna hjálp. Það er alltaf að segja manni að setjast og fara í einhverja jóga trance. Glæddan!
Hrönn lesa lesa lesa. Ég skrifaði að þarna væru upplýsingar um hvernig maður á að haga sér sé maður bitinn OFL. Þetta OFL. felur m.a. í sér hvernig maður á að forðast bit. Það er m.a. gert með því að stíga fast niður þar sem maður gengur. Er samt alveg sammála Eric - en jóga trance er samt alveg málið!
En annars ágætissíða - mæli alveg með að fólk kíki á hana.
Post a Comment
<< Home