Hver er maðurinn?!?
Jæja kæru lesendur.
Nú er komið að getraun mánaðarins! Það er mikið í húfi því ég legg sleikjó undir! (sem ég borga reyndar seint og illa).
HVER... ER ... ÞETTA?!?!
Ég hefði sett myndina beint hingað á bloggið, en ófyrirsjáanlegra atvika þá fékkst ekki til þess tilskylin leyfi, við gerum samt gott úr þessu... smellið bara á linkinn og látið ljós ykkar skína í commentunum!
Nú er komið að getraun mánaðarins! Það er mikið í húfi því ég legg sleikjó undir! (sem ég borga reyndar seint og illa).
HVER... ER ... ÞETTA?!?!
Ég hefði sett myndina beint hingað á bloggið, en ófyrirsjáanlegra atvika þá fékkst ekki til þess tilskylin leyfi, við gerum samt gott úr þessu... smellið bara á linkinn og látið ljós ykkar skína í commentunum!
11 Comments:
Ég er ekki viss...en giska á að þetta sé Sæsteinsuga (Petromyzon marinus)....
ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei séð hringjarann frá notre dame á ævi minni... en sá grunur læðist að mér að þetta sé hann.
Eigum við ekki bara að setja þessa mynd framaná Kímblaðið, hún myndi sóma sig vel þar.
...
Var hringjarinn annars ekki bróðir david attenborough??
Marinó, mér skilst að þú munir deyja á morgun...
Ég held að hérna sé einmitt forsíðumyndin komin, hef heyrt að það sé nánast einhugur í nefndinni um að nota einmitt þessa mynd.
Tja, mér sýndist þetta vera enginn annar en Butros Butros Gali ef ég hef séð rétt...
HMmmm þessi nýji er sem betur fer ekki næstum jafn ljótur og gamli.
Ég vildi tilkynna partýhald hjá Kana Djöflinum úr Vogunum laugardag eftir víku. Skemmtun hefst eftir kl. 20.00.
brilliant...má maðurinn á myndinni koma með?
Ég get ekki séð myndina-endar er ég ekki alveig í BIONerdics hóp-en ef hann er skemmtilegur má hann sjálfsagt koma.
I inclination not agree on it. I over nice post. Expressly the appellation attracted me to read the unscathed story.
Nice post and this enter helped me alot in my college assignement. Gratefulness you seeking your information.
Post a Comment
<< Home