Partý í Ástúni 4 um helgina???
Hæ og Hó
Við Vigdís vorum að spá í að halda áfram að bjóða BioNerdics í partý en að þessu sinni í Ástúnið okkar. Okkur er í raun sama hvort það yrði á föstu eða laugardag... Endilega látið í ykkur heyra þannig að við getum fengið fíling fyrir því hvort að það sé stemmari fyrir þessu eða ekki. Planið er að vera með heitt grill á staðnum ef einhver vill taka grillmat með sér og borða með okkur.
Sæmi og Vigdís
Við Vigdís vorum að spá í að halda áfram að bjóða BioNerdics í partý en að þessu sinni í Ástúnið okkar. Okkur er í raun sama hvort það yrði á föstu eða laugardag... Endilega látið í ykkur heyra þannig að við getum fengið fíling fyrir því hvort að það sé stemmari fyrir þessu eða ekki. Planið er að vera með heitt grill á staðnum ef einhver vill taka grillmat með sér og borða með okkur.
Sæmi og Vigdís
12 Comments:
Það skiptir okkur Rögnu ekki máli hvort kveldið er... við mætum!
Mér er alveg sama, get mætt bæði kvöldin.
SAMA HÉR. Snilldarhugmynd til að koma stuði í mannskapinn fyrir SÍÐUSTU önnina okkar.
b.t.w. Á einhver glósur úr vistfræði :)
hei kids vorum að spekólera í lau frekar... eru allir sáttir með það???
lau hljómar bara vel. Verð því miður að tilkynna að við Ragna munum ekki sitja að snæðingi, litli bróðir er að fara af landi brott og verður maður víst að snæða með litla greyinu =). Við komum bara þegar fólkið er komið í gírinn ;)
Ég kemst bara á laugardaginn, svo já amk er ég mjööög sátt!
EEeennn gaaaaaaman! hlakka svo til að sjá ykkur aftur elsku jassavassarnir mínir, mmmwwwwaaahhhh!
Hvað með þig Ingi. Orðrómurinn er að það verði salsa....
...ég er ekki viss hvort ég kemst.
...var að koma í bæinn á nýkeyptum ´93 árgerð af BMW:) Flaug norður og ók suður. Bjallan hefur þjónað vel...
NAU NAU NAU!. Ég trúi ekki að Ingi sé búinn að fjárfesta! Stóra spurningin er: Voru þetta skiptikaup?
Annars mæti ég í grill á laugardaginn :)
Eftir að Gaui benti mér á að Jörri er laungu búinn að skila af sér einkunum (2-1-2007) þá er ég að verða meir og meir pirraðri á seinagangi nemendaskrár... Hvar liggur hnífurinn eiginlega í kúnni?
Svo býst maður ekkert við vatnalíffr fyrr en fresturinn er útrunnin, það er önnur saga. :Þ
Ég er sko hjartanlega sammála Hrönn...Ég er alveg að vera crazy á að bíða eftir einkunn, sérsaklega af því að ég veit að það er BÚIÐ að fara yfir prófið.
En hey, annars gaman að heyra að það er góður stemmari fyrir grillinu/partýinu...
Já, megi nemendaskrá fara til fjandans.
En hvenær er mæting á morgun Sæmi?
grillið verður ready um 7 leytið og þið megjið mæta hvenær sem ykkur hentar, um það leyti eða eftir það :) (ég svaraði bara fyrir hann, -hann er sko nebblega sofandi...heheh
Post a Comment
<< Home