Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið.
posted by ingi at 00:24
Já gleðilegt nýtt ár gott fólk - megi nýja árið verða magnað!
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamlaMikið stuð í sveitinni, mjög öðruvísi.Fengum líka höfðinglegar móttökur, þó svo að "kæru vinir" ræðan hafi setið á hakanum.
Já leiðinlegt sítt hár, krakkar! Njótið þess að vera í fríi...ég er að vinna ennþá.En, nú er Jörundur búinn að fá styrk fyrir töskukrabbaverkefnið...Hver verður fyrstur til að sækja um?
Ætli það verði hörð barátta hjá töskukrabbagenginu? Annars segi ég bara líka Gleðilegt nýtt ár og megi það vera skemmtilegt.
Oooh þið eruð yndi! Sveitin hjá mér var vooða kósý.
Post a Comment
<< Home
5 Comments:
Já gleðilegt nýtt ár gott fólk - megi nýja árið verða magnað!
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla
Mikið stuð í sveitinni, mjög öðruvísi.
Fengum líka höfðinglegar móttökur, þó svo að "kæru vinir" ræðan hafi setið á hakanum.
Já leiðinlegt sítt hár, krakkar!
Njótið þess að vera í fríi...ég er að vinna ennþá.
En, nú er Jörundur búinn að fá styrk fyrir töskukrabbaverkefnið...Hver verður fyrstur til að sækja um?
Ætli það verði hörð barátta hjá töskukrabbagenginu?
Annars segi ég bara líka Gleðilegt nýtt ár og megi það vera skemmtilegt.
Oooh þið eruð yndi! Sveitin hjá mér var vooða kósý.
Post a Comment
<< Home