Monday, October 02, 2006

We Live In a High-Teck World Y'all


Jón Ólafsson, sá sem kennir haffræði kúrsinn ákvað að deila með nemendum sínum hljóðum úr undirdjúpunum. Hægt er að hlusta a hljóð undir suðurskautinu í beinni útsendingur. Hægt var líka að skoða beina útsendingu frá suðurskautinu en:

- no live-pic available -

The webcam was destroyed by a
heavy storm in August 2006.
A new one will be installed
in January 2007....

Er ekki nútímatækni Yndisleg?

6 Comments:

Blogger Hrönn said...

Hei hér er líka
Underwater call of a Weddell seal

http://www.awi.de/acoustics/index.html

Ótrúlega heillandi staður sjórinn er.

02 October, 2006 23:39  
Anonymous Anonymous said...

vá þetta er snilld

03 October, 2006 14:21  
Blogger Gaui said...

This comment has been removed by a blog administrator.

03 October, 2006 22:19  
Blogger Gaui said...

Magnað, en á að fara í vísindaferðina á föstudaginn?

03 October, 2006 22:20  
Anonymous Anonymous said...

Þetta eru dýrleg hljóð:)

veit ekki með vísindaferðina...

haffræðiverkefni + vatnaverkefni eru smáljón á veginum...en hver veit

03 October, 2006 23:12  
Blogger marino said...

þetta eru stórmerkileg hljóð... get ekki neitað að maður verður rosalega forvitinn =)

05 October, 2006 00:46  

Post a Comment

<< Home