Friday, September 22, 2006

Gondæææ! Svona áður en ég byrja að læra langar mig að óska þessum manni (til hægri á myndinni):
innilega til hamingju með afmælisdaginn sem er á sunnudaginn.
(Spurning hvað er að gerast hjá Hlyn á þessari skemmtilegu mynd....?!)
En hann er semsagt að halda afmælisveislu í kveld í vogunum og er bionerdics-crewinu boðið þangað upp úr 8. Eitt vandamál þó... það er að þetta rekst á við fyrirfram planað partý hjá Hrönn og Yann... en stefnan er að leysa málið þannig að við tökum bíltúr útí Voga upp úr 8 í kveld, jafnvel verða nokkur lög tekin með fugl í annari og fisk í hinni.... svo seinna um kvöldið verður rennt þaðan og í Sólheimana.
Gaui ætlar að athuga með 7manna vaninn og kæmi það sér vel ef við gætum farið á honum, öll saman...
Nú svo verður laugardagurinn tekinn snemma en við eigum að mæta kl 8 í öskju og þá verður lagt af stað í laanga og vonandi skemmtilega ferð með umhverfisfræði.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

bið heilsa í Vogana til Eric, þið þurfið að kyssa hann frá mér...

Ég sýnist Hlynur vera að missa saur þarna á myndinni

22 September, 2006 12:42  
Anonymous Anonymous said...

Flott mál, ekkert stress samt með partíið í sólheimunum. Sólheimaglottið mun ríða rækjum no matter what.

22 September, 2006 13:43  
Blogger Our Hero, said...

Takk fyrir frábæra skemmtun í gær kvöld. Það gladdi gamla hjartað í mér að svona margir nenndi að keyra út í rassgat til að hjálpa mér að halda upp á afmælið mítt.

23 September, 2006 18:04  
Blogger marino said...

já, var mjög gaman í heimsókn í vogunum... þó það hafi óneitanlega verið mjög erfitt að finna svona lítið þorp! Eric fer beint í sæti í top10 listanum yfir bestu gestgjafana enda stóð hann á haus í eldamennsku og fínerí allan tíman sem fólkið var á staðnum... Takk fyrir mig! :D

24 September, 2006 23:14  

Post a Comment

<< Home