Gleði gleði
Jæja þá var önnur Balaenoptera physalus veidd í gær. Komið verður með dýrið að landi í Hvalfirði um 10-11 leitið - hagnýtar upplýsingar fyrir áhugasama líffræðinga!
Smelli inn smá upplýsingum um dýrið. Balaenoptera physalus er skíðishvalur. Hún er grásvört að ofan og hvít að neðan. Lengdin er ca. 18-25 m á lengd og nær um 60-80 tonn að þyngd. Þessi stóri hvalur lifir aðallega á átu og krabbasvifdýrum en tekur líka sandsíli. Þetta er farhvalur og kemur að landinu síðari hluta vetrar. Mökun á sér stað í hlýrri sjó en þar fæða kýrnar líka af sér kálfana. Kýrin er heldur stærri en tarfurinn. Balaenoptera physalus er skyld steypireyðinni og telst vera næststærst allra hvala.
Svo eru komnar inn nýjar myndir hér!
6 Comments:
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- BÚ BÍ BÚ
SKADDALLADÚ
NABBIDDÍ BABBIDDÍ. BA? JA!
SÍBBIDDY LIBBIDDY TA? WA!
MOMMEMÝ ROMMENY LA? KA!
HAMMY MAMMY BAMMY HA?
Voðalega er þessi hress!
Af hverju helduru að þetta sé gaur? Ég held að þetta sé gella... þú veist... Without any testiclei
ég sagði ekkert sem benti til þess að einstaklingurinn hér að ofan væri karlkyns. Þessi getur átt við kona, þá í samhenginu þessi kona, gella, þá í samhenginu þessi gella, eða maður þá í samhenginu þessi maður. Og hananú!
En...er "Anonymous" ekki bara Ingi, eins og síðast? þannig að þetta er strákur en ekki stelpa...ekki vera svo viðkvæm, stelpa!
Post a Comment
<< Home