Sunday, October 22, 2006

Ég var að horfa á mynd á stöð 1 í gær og sjáiði hvern ég rakst á!
Svo virðist sem að Sindri hafi verið barnastjarna í bandarískum bíómyndum og við vissum ekki af því...
Og fallega brúna hárið, það hefur ekki breyst neitt í öll þessi ár.
Sindri er eitthvað fleira sem þú þarft að segja okkur?

14 Comments:

Blogger Gaui said...

Haha, alltaf lærir maður eitthvað nýtt úr fortíð Sindra.

22 October, 2006 15:34  
Anonymous Anonymous said...

Já...þetta er Sindri, ekki spurning.

22 October, 2006 16:44  
Anonymous Anonymous said...

hann virðist þó hafa lagað á sér nefið í seinni tíð...það er víst ekki óalgengt meðal stjarnanna.

22 October, 2006 17:14  
Blogger Our Hero, said...

partý í Vogunum næsta laugardagskvöld!

22 October, 2006 18:36  
Blogger Hrönn said...

Oh. Eric ég kemst ekki næsta laugardagskv. :/

En Sindri kemur stanslaust á óvart. Kannski er þetta bara barnanefið sem átti eftir að breytast næstu árin. Annars er þetta pottþétt sindri.

Annars segi ég Blue Planet kvöld í næstu viku!

22 October, 2006 18:50  
Blogger Halla said...

Miðað við veitingarnar sem voru í boði seinasta í vogunum þá eiginlega er ekki hægt að láta slíkt boð fram hjá sér fara... Maður er nú skyldur þessum froskum.

22 October, 2006 18:52  
Anonymous Anonymous said...

hvað ert þú HRÖNN að fara að gera svo mikilvægt að þú komist ekki til Eric...?

..Ég held að Sindri hafi líka leikið í Pappírs-Pésa.

22 October, 2006 20:35  
Anonymous Anonymous said...

Eric, ef Halla kemur þarftu nú að elda extra mikin mat, þvílíkar sópanir!

Ég er ekki frá því að Sindri hafi leikið pappírspésa sjálfan?

22 October, 2006 21:30  
Anonymous Anonymous said...

og hérna er Sindri með e-r dömu:

http://hem.passagen.se/anli4416/bjorkpics/sindri-and-mom.jpg

22 October, 2006 22:30  
Anonymous Anonymous said...

og hérna er Sindri með e-r dömu:

http://hem.passagen.se/
anli4416/bjorkpics/sindri-and-mom.jpg

22 October, 2006 22:30  
Blogger Hrönn said...

Ég var búin að lofa mig með löngum fyrirvara í sumarbústaðaferð með gamla genginu úr MK. Ég er illa svekkt.

23 October, 2006 14:13  
Anonymous Anonymous said...

Djöv snildar mynd er þetta af Sindra.... Þú hefur verið einstaklega fallegt barn.

23 October, 2006 15:16  
Blogger Our Hero, said...

Sindri, ekki vera í fýlu yfir þessu. Þú ættir bara að gleðjast við það að þú ert orðinn frægur strákur. Nú er enn önnur ástæð að stelpurnar veiða þig uppi.

23 October, 2006 17:54  
Anonymous Anonymous said...

Já...líttu bara á þetta sem eins konar farmiða til "Pussy Paradise"...:)

23 October, 2006 18:56  

Post a Comment

<< Home