Sunday, September 16, 2007

Blúbb blúbb blúbb



Nú loksins er ég búin að setja allar myndirna frá Tælandi, sem teknar voru "underwater" á netið. Tékkið á "underwater" möppunni á myndasíðunni minni (hér).
Eða betra... pabbi var svo vænn að skella öllum myndunum í gegn um photoshop og leiðrétta fyrir "underwater" og er hægt að nálgast þær myndir hér.

Adios amigos!

6 Comments:

Blogger sindri said...

Gaman að sjá þessar myndir ... fær mann til að hugsa um þessa frábæru ferð.

16 September, 2007 15:27  
Blogger Hrönn said...

Já það er nú satt. soldil nostralgía í að fara í gegnum bunkann. Annars eru nokkrar myndir sem mig vantar frá t.d. þér Sindri (sólbaugurinn :) og myndina af öllum saman frá lokahófinu (veit að Halla á góða slíka).

Veit að margir hafa eflaust séð þetta vídjó en ef ekki... það er þess virði að skoða: An escape of an octopus!

http://youtube.com/watch?v=9-azBDt0kik

17 September, 2007 19:24  
Anonymous Anonymous said...

en gaaaman :)
nú er ég komin með tölvu sem actually virkar... þannig mar gæti kannski etv látið eitthvað flakka á þessa bloggsíðu okkar

24 September, 2007 18:29  
Blogger Hrönn said...

Já mikil snilld Halla!
Ég er alltaf að bíða eftir meiri tjáningu.

24 September, 2007 20:58  
Blogger Ragz said...

Bíddu, bíddu.. eitthvað eru þetta gamlar upplýsingar með tölvuna hennar Höllu.. Greyið stelpan er í endalausum vandræðum með tölvuna.. en það var ótrúlega gaman að skoða þessar myndir svona btw... En mar bara fær næstum svona heimþráar tilfinningu þegar mar skoðar þær.. Manni langar svo aftur til Tælands :D En það er bara gott.

28 September, 2007 11:02  
Blogger Hrönn said...

Hei letipúkar... Ekkert skrif?

Allir orðnir svo uppteknir, verkefni komin á fullt span og veit ég að Halla og Ragz eru við að drukkna í verkefnum :P

eeeeeen... skrifa skrifa, einhvers staðar frá verð ég að fá slúðrið!!!

03 October, 2007 22:49  

Post a Comment

<< Home