Wednesday, August 15, 2007

Fluttningar á landsbyggðina

Þá er stóra stundin runnin upp hjá Marinó og Rögnu, loksins flutt. Þau fóru ekki troðnar slóðir, a.m.k. ekki Íslendinga, í þetta skiptið. Komin alla leið í Keflavíkina í ameríska villu eða svo segir sagan - meira að segja sundlaug í baðherberginu. Til lukku með það! Þau eru s.s. komin í landsbyggðarklíkuna og skipa sér þar með í sess með ekki ómerkari mönnum en Sæma og Bólu-Hjálmari. Til lukku með það!

Sást til skötuhjúanna í hádeginu, á fullu í fluttningum .......
Óska ykkur innilega til hamingju með daginn og áfangann!

8 Comments:

Blogger Halla said...

TIL HAMÓ KRÚTTIN MÍN!
Er búið að plana teiti vegna tilefnisins?

15 August, 2007 15:10  
Blogger Hrönn said...

Teiti planad 19 des? List vel a tad... ta er tad akvedid :)

Segi bara til hamingju lika og stefnan sett a ameriskt kaffibod!

15 August, 2007 15:33  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju skötuhjú!

Hlakka til ad kíkja í kommúnuna:)

15 August, 2007 19:21  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með að vera orðnir íbúar í Reykjanesbæ! Þið verðið væntanlega farin að tala með amerískum hreim innan tíðar.....

15 August, 2007 23:52  
Anonymous Anonymous said...

Hva...greinilega ekki nógu fínt að verða nágrannar mínir...fuss...til hamingju krúttin mín!! ;) Verst að þið komist ekki í kvöld-hakkí múahahaha ;) Já mér leiðist í sveitinni ;)

16 August, 2007 10:18  
Blogger Gaui said...

Til hamingju með þetta, frétti að fólk gæti jafnvel gist í ýmsum heimilistækjum þarna, allt stærra í ameríku!

16 August, 2007 14:08  
Anonymous Anonymous said...

Thegar eg kem i heimsokn ma eg tha gista i iskapnum... Mig hefur alltaf dreymt um ad gista i isskap.

16 August, 2007 15:45  
Blogger marino said...

Það meiga allir gista sem vilja! Hægt að velja á milli þess að gista í ískápnum, ofninum eða þurrkaranum, nóg er plássið!

takk fyrir kveðjurnar! Teitið er líklega sett 25, staðfestum það síðar! :D

16 August, 2007 17:17  

Post a Comment

<< Home