Monday, November 27, 2006

Sjáiði þetta litla sæta barn með stærstu eyru sem ég hef séð!
Ægilega krúttlegt og kósílegt barn, langaði bara að sýna ykkur.
Var líka komin með leið á úlpunni hans Inga...
þótt ótrúlegt megi virðast

(Ég held að hann geti flogið...)

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Heyrðu Halla....meðan þú bloggar um dúmbó, þá sátu sum okkar ennþá sveitt undir sjávarvistfræði fyrirlestrum...

Það er greinilegt að þú hefur haft góða ástæðu til að baila :) hummm

27 November, 2006 20:24  
Blogger Hrönn said...

Hann dúmbó hérna minnir mig nokkuð á Dr. Martin sem er á stöð 1. Held á fimmtudögum :)

27 November, 2006 21:16  
Anonymous Anonymous said...

heeey!!! ég þurfti að sinna erindum, að þeim loknum sá ég mér fært að eyða eins og 3 mínútum í að losa okkur við stöðugt áreiti stellson & cross og félaga... ekki orð um það meir

27 November, 2006 21:32  
Blogger ingi said...

Þetta er myndarlegt barn Halla...


...hvað er að Strellson og Cross?

27 November, 2006 23:56  
Blogger Gaui said...

Það er eitthvað undarlegt við það að vera með smá þynnkuvott kl 6 á þriðjudegi.

Svakaleg eyru á þessum krakka!

28 November, 2006 18:17  
Anonymous Anonymous said...

Ég vona að Gaujjji hafi látið taka mynd af sér með heilaritunarseppana sína. Blindfullur með seppa. hahaha

28 November, 2006 19:33  
Blogger Gaui said...

Já, ég hefði nú átt að taka eina mynd eða svo af mér með græjuna á hausnum í lazyboystólnum :)

30 November, 2006 16:39  

Post a Comment

<< Home