Tuesday, November 07, 2006

Og hvað á svo barnið að heita?

Vildi nota tækifærið og óska meistara Marinó til lukku með nýskírða dótturina!
Fékk kviðlingurinn nafnið Rakel Júlíana.

11 Comments:

Blogger Hrönn said...

HEYR HEYR. Rakel littla er mesta bollurúsína sem ég hef séð.
Mússí Mússí Mússí Snúss.

07 November, 2006 21:26  
Blogger Gaui said...

Til hamingju!
Það er nú dáldið sterkur svipur með ykkur.

07 November, 2006 22:10  
Blogger marino said...

Takk takk =D og já, hún er algjör bollurúsína eins og pabbi sinn! ;D Fleiri myndir af henni á http://www.simnet.is/marinop/prinsessan þó skírnarmyndirnar séu ekki enn komnar inn

08 November, 2006 08:25  
Blogger Halla said...

Til hambó með Rakel litlu mús

08 November, 2006 09:29  
Blogger Ragz said...

Hún er algjör snúlla og með fallegt nafn í þokkabót.. Ekki slæmt að hafa eina svona sæta í fjölskyldunni... ;)

09 November, 2006 00:43  
Blogger sindri said...

Já bollurúsína er nýtt orð í minni orðabók ... Til lukku með litlu prinsessuna enn og aftur!

09 November, 2006 18:59  
Blogger ingi said...

já sama hér....ég hef heyrt um rúsínubollu = ástarpungur....en bollurúsína hef ég ekki heyrt.

Þetta er kannski einhver önnur tegund af rúsínum...ekki California raisins heldur Bun raisins...?

09 November, 2006 19:24  
Anonymous Anonymous said...

Já Marinó, enn og aftur til hamingju. Þið eruð ekkert smá sæt á þessari mynd....

10 November, 2006 00:50  
Blogger marino said...

Takk takk! =D

10 November, 2006 22:46  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með nafnið.. ótrúlega fallegt nafn, bjóst samt við Rögnu, Hlynsínu.. en svona er þetta bara,
en Marino var nafnið ákveðið á Hólum eftir þetta þrusu kveðjupartý sem Rakel Júlía(na) hélt ?

19 November, 2006 16:07  
Blogger marino said...

Takk fyrir það! og já... ekki spurning! hehehe =D

26 November, 2006 15:11  

Post a Comment

<< Home