Wednesday, April 26, 2006





Okkar ástkæri Maríus Blomsterberg sagði eitt sinn "Hver er Lóendanl?" Og aðrir námsmenn sögðu "huh, ha?". Kom þá í ljós að Maríus ályktaði sem svo að L-óendanlegt væri Hr. Lóendanl sem hafð samið einhverja jöfnu. Í tilefni dagsins er Maríus kallaður fullu nafni: Maríus Lóendal Blomsterberg. Annars tíndi ég til smá myndræna uppryfjun í tilefni dagsins.
Húrra Húrra Húrra.

7 Comments:

Blogger Our Hero, said...

Takk fyrir skemmtilega sögu og mjööög hjálpsamlegar skýringarmyndirnar. Gangi ykkur vel að troða fiskavistfræðinni í hausinn á ykkur í nótt. Sjáumst hress og kát á morgun.

26 April, 2006 18:36  
Blogger Halla said...

Góð saga ;)
Annars fann Hrönn upp skemmtilegt orð líka: "stríðsástöndum"
stríð sást öndum
stríðs á stöndum
stríðs ást öndum
hmmm....

26 April, 2006 22:07  
Blogger Hrönn said...

Marino hafði þó rétt fyrir sér með eitt:
En auk misjafnrar stærðar greinir kynin á að mörgu öðru leyti. Þar er fyrst til að taka ?loðnu rákina? svokölluðu á hængnum sem tegundin dregur raunar nafn sitt af. Þetta er vitanlega ekki hár í eiginlegum skilningi, heldur vaxa hreistursblöðin meðfram rákinni fram í totu og reisast út frá skrokknum. Jafnframt þykknar kviðstykkið að neðan og þar verða einnig svipaðar breytingar á hreistrinu.

26 April, 2006 22:57  
Blogger sindri said...

Hrönn góð saga ......... Halla slöpp saga ..... Hrönn óskiljanleg saga

27 April, 2006 21:22  
Blogger Halla said...

herðu!!!! mín var sniðug líka, djösins

28 April, 2006 08:12  
Anonymous Anonymous said...

Hver kom með þessa fleygu setningu!

"Ég ætla að verða frjósöm hrygna"

Vegleg verðlaun í boði!

28 April, 2006 18:17  
Blogger marino said...

Haha! Frjósama hrygnan! ég veit, en það væri svindl ef ég færi að segja frá!

Annars er það merkilegt í fréttum að þegar eftirfarandi voru í hakkí

Ragna, Sindri, Ingi og Marinó

Náðust 2 heilir hringir og einn sem var einn og hálfur!

28 April, 2006 21:56  

Post a Comment

<< Home