Monday, April 17, 2006

Vá, gaman gaman!

Ég bjó þetta til og svo brunaði ég beint úr siðmenningunni í annan heim án internets og slíks munaðs... Svo kom ég bara til baka og mörg mörg blogg komin! Við Ragnovich sendum samt Hrönn ammæliskveðjur á sms formi en fengum ekki einusinni takk tilbaka... puff! ;)

Það var leiðinlegt já að það gerði ekki betra veður á sjóinn en við Ragna fórum samt í stuttann bíltúr og heimsóttum gamla settið mitt í Hólminum... en fórum fljótt til baka í sveitasæluna þar sem lítið annað var gert en að borða kökur og leggja sig þess á milli.

En hvað um það... Ragna skvísa á Ammæli í dag og verður hún 24 ára hnátan... Svo vér skulum endurtaka leika og fara með afmælisvísuna á öllum tungum! Til hamingju sæta!

Afmælið er í kvöld og við skulum fjölmenna!


8 Comments:

Blogger sindri said...

Gelukkige verjaardag ....
Alles Gute zum Geburtstag ....
Joyeux anniversaire ....
Buon compleanno ....
Feliz aniversario ....
Feliz cumpleaños ....
Gratis på din födelsedag ....
Sawatee wan Göt ....

Til lukku með daginn Ragna og hafðu það nú sem allra best í dag! Ákvað að hafa tælenskuna og sænskuna með í þetta skiptið til að allir verði sáttir.

17 April, 2006 13:59  
Anonymous Anonymous said...

til hamingu Ragna....ég hef heyrt því fleygt að 1982 er víst einn af bestu árgöngum síðari tíma;)

17 April, 2006 14:34  
Blogger Hrönn said...

Til Hamingju með afmælið Ragna!

Já hafðu það gott í dag og sjáumst í kvöld!

Chao í bili my babies.

17 April, 2006 17:05  
Blogger Halla said...

Shiii... Ingi, þessi árgangaáróður er farinn að ganga út í öfgar. Sá árgangur sem stendur sig best í partýinu í kvöld verður bestur :)
OG TIL LYKKE MED FÖDSELSDAGEN RAGNOVICH!!
(hvernig er það so með afmælisgjafir, ég hef ekki getað reddað neinu enda sjálf búin að vera lagnt frá siðmenningunni í dágóðan tíma...)

17 April, 2006 18:02  
Blogger Ragz said...

Vvvveeeeiiii.. Gaman að fá svona ammæliskveðjur.. :D
En allir að mæta í kvöld og þetta með gjafir.. Það er nógu mikil gjöf að láta bara sjá sig og djamma fram á rauða nótt.. með mér.. ;)

17 April, 2006 18:58  
Anonymous Anonymous said...

Afar gott partý, takk fyrir kvöldið þeir sem mættu

18 April, 2006 03:12  
Blogger Our Hero, said...

Af hverju er Ensku alltaf skilin út undan?!
Happy birthday Ragna!

18 April, 2006 09:29  
Anonymous Anonymous said...

Þetta partý var hið ágætasta enda er það sagt að þegar tveir eða fleiri úr '82 árgangnum eru komin saman, þá er sko gaman:)

18 April, 2006 10:36  

Post a Comment

<< Home