Tuesday, April 18, 2006

jæja...
plan morgundagsins er eftirfarandi:
8:15: Evo-Devo fyrirlestur hjá Einari Árna aka Einsa OK aka Einari bingó ég er kominn heim
9:40: Gömul próf skoðuð í góðum félagsskap Gunna Stef (...nothing fancy there)
11:10: Tölvustofan tekin traustataki og vinnsla í 5 verkefni keyrð fram eftir
....hljómar spennó

6 Comments:

Blogger sindri said...

þetta hljómar einstaklega spennandi ... góður dagur framundan.

18 April, 2006 21:08  
Anonymous Anonymous said...

Hæ! Var að spá hvort þið væruð spennt fyrir kef um helgina?
Let mí nó!
Lofa sveittu djammi að hætti geitungsinns...

19 April, 2006 17:32  
Blogger Our Hero, said...

úff, ég missdi af stóru skemmtun!

Ég ákvað að reyna að klára ritgerð sem ég er að skrifa fyrir eiturefnavistfrði.

Var ekki stór skemmtilegur dagur hjá ykkur?

19 April, 2006 17:50  
Blogger Halla said...

Ansi hrædd um að prófstressið sé orðið djammþörfinni yfirsterkara... Við plöggum bara einhverja svona snilld við betra tækifæri.

19 April, 2006 19:25  
Anonymous Anonymous said...

Já...við gerum bara e-ð annað í staðinn...ef til vill í Hólasveit í sumar eða e-ð fyrr.

19 April, 2006 20:56  
Anonymous Anonymous said...

Já,þetta verður bara að bíða betri tíma elskurnar mínar!

19 April, 2006 23:00  

Post a Comment

<< Home