Friday, April 14, 2006

TIL HAMINGJU MEÐ AMMÆLIÐ HRÖNN!!

Guten tag meine lieben nerdischens!!
Já Hrönn er orðin 23 og gott ef hún er ekki komin með tvö ný skegghár í andlitið og nýja hrukku í kringum munninn... óskum henni til hamingju með það!
Annars er það að frétta úr Stykkisfirði að planið í dag var að fara í sjóferð um Breiðafjörð með jú Gummovich, Allanovich, Mááríusi og Ragnovich.... en í morgun kom símtal þar sem tilkynnt var um ófærð, rok og undiröldu svo þannig fór um sjóferð þá..... í bili allavega. Ætlum að tékka aftur á morgun, svo enn eru vonir uppi.
Annars gefur þetta mér tækifæri til að starta þessarti blessuðu ritgerð sem ég á yfir höfði mér svo stefnan er tekin þangað núna. Verst að það er ekki hægt að fá gott kaffi í hólminum... ótrúlegt alveg hreint!
Þessa stundina á ég í mikilli innbyrðis togstreitu þar sem Toy Story 2 í sjónvarpinu en tölvan og ritgerðin bíða... ég ætti að byrja á ritgerðinni en ég meina... Bósi Ljósár er bara svo god damn sexy!!
Þangað til næst elskurnar

4 Comments:

Blogger sindri said...

Gelukkige verjaardag ....
Alles Gute zum Geburtstag ....
Joyeux anniversaire ....
Buon compleanno ....
Feliz aniversario ....
Feliz cumpleaños ....
? ???? ???????? ....
???????? ....

Ákvað að hafa þetta á fjölþjóðlegu formi - en svo það fari ekki á milli mála þá óska ég þér til hamingju með daginn Hrönn.

Leiðinlegt að heyra að sjóferð um Breiðafjörð með Gummovich, Allanovich, Hallovich, Mááríusi og Ragnovich skuli falla niður - en þó bót í máli að Bósi ljósár skuli bjarga deginum.

14 April, 2006 11:23  
Blogger ingi said...

Til hamingju með daginn Hrönn og hafðu það nú gott í dag!

Gratis på din födelsedag...Sindri gleymdi náttúrulega sænskunni...aðalmálinu:)

Á þessum degi hafa margir merkir atburðir átt sér stað, m.a.:

árið 1945 fæddist Ritchie Blackmore, gítarleikari Deep Purple
og
árið 1927 var fyrsti Volvoinn kynntur til sögunnar.

Geri aðrir betur...

14 April, 2006 13:01  
Blogger Hrönn said...

Vá takk krakkar... ég get bæt við thailensku:

Sawatee wan Göt!

Ég hef það fínt.. bara að leggja lokahönd á fiskavist-söguna og njóta pákaeggsins sem ég fékk í ammælisgjöf.

Finnst ykkur að pínus anus rími?

14 April, 2006 16:19  
Blogger Our Hero, said...

Hmm, no English...
Happy birthday, Hrönn.

Happy birthday to you
happy birthday to you
happy birthday dear Hrönn
happy birthday to you.

...and a pinch to grow an inch

18 April, 2006 09:17  

Post a Comment

<< Home