Thursday, April 20, 2006

Góðan dag góðir hálsar!

Gleðilegan sumardaginn fyrsta! og að þessu sinni mun hann vera tileinkaður Herra William Ricker. Fyrir þá sem vita ekki hver herra Ricker var þá var hann fiskifræðingur mikill og bjó til bestu jöfnu til að meta samband nýliða og hrygningarstofns sem til er! Herra Ricker dó úr veikindum 8 september 2001 í Nanaimo 93ja ára gamall! Hér má finna grein um hann og uppi til vinstri mun vera hægt að sjá vídjó af honum segjandi einhverja speki!
Eigiði góðan dag!

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Thank you for those kind words! While on the subject, did I mention that I wasn't only a fisheries scientist?? Oh no! I was also an editor, taxanomist, a naturalist, a fiction writer, a musician, a singer and a poet! Imagine that!

only wanted to let you know... you know..

I am sure you BIO-Nerdics will be able to follow in my steps and be as glorious as me in the future!

20 April, 2006 12:14  
Blogger Hrönn said...

Ricker var jú, eins og vér vitum öll merkur maður. Ekki er efi í mínum huga þegar ég segi að þessu maður gekk á undan sinni samtíð og átti hlut í byltingu innan fiskifræðinnar.

Mr Ricker, thank you for your birth!

20 April, 2006 12:17  
Blogger Halla said...

Cheers mate!

20 April, 2006 12:19  
Anonymous Anonymous said...

"Try and arrange that you?re doing something that you?re interested in. There?s quite a bit of routine in research work but I?ve never worked on a project that I wasn?t very interested in."(William Ricker)

Ricker sagði þetta en hann lést árið 2001, 93ja ára að aldri. Blessuð sé minning hans..

20 April, 2006 13:02  
Anonymous Anonymous said...

0_o

Ricker er ofmetinn :p

20 April, 2006 18:43  
Blogger Ragz said...

Bíddu, bíddu.. Mr. Ricker dó árið 2001 e haggi?? Hver er þá að skrifa fyrir hans hönd...?? Væntanlega bara aðstoðamaður hans.. Því þeir meiga alveg skrifa fyrir yfirmanns hönd, ekki satt??
En ég er spá í það sem Gaui sagði..?? Gæti það staðist...???

21 April, 2006 00:19  
Anonymous Anonymous said...

Var Ricker ekki samkynhneigður?

21 April, 2006 23:41  
Anonymous Anonymous said...

Jú, ég held hann hafi haldið við Beverton!

21 April, 2006 23:44  

Post a Comment

<< Home