Tuesday, April 18, 2006


Góðan og blessaðann daginn gott fólk og takk fyrir síðast.

Hvernig er líðan á þessum sólbjarta vordegi?

Ég tók eftir því að í afmælispartýinu hennar Rögnu í gær voru nokkrir einstaklingar sem þóttu sopinn ansi góður. Hér verða engin nöfn nefnd. Eftir að hafa orðið vitni að þessu í gærkvöldi ákvað ég að benda á einn ágætan snepill sem viðkomandi einstaklingar hefðu örugglega gagn af.

7 Comments:

Blogger Halla said...

frábær hugmynd sona bæklingur!
Annars svaf ég eins og þyrnirós til 1 í dag... hef ekki sofið svona mikið síðan ég var hvítvoðungur og núna er ég svo sloj að ég meika ekki skít...

18 April, 2006 15:40  
Anonymous Anonymous said...

Eflaust nokkrir sem hafa gott af þessum bæklingi núna.
Annars, gott party!

18 April, 2006 15:44  
Blogger sindri said...

Já hin ágætasta skemmtun - takk fyrir mig! ... maður er hins vegar hálf blindur í dag eftir Márus flasser ! Takk Márus!

18 April, 2006 15:56  
Anonymous Anonymous said...

Sæl veriði öll saman!
Til hamingju með afmælið Hrönn og Ragna!
Stór mistök hjá mér að fara til Skítavíkur, missti af öllu! Djö mar! Klikkuð síða, sá samt ekkert út úr þessari blessuðu mynd.
Ætla ekki allir að mæta á laugardaginn?

18 April, 2006 17:31  
Blogger Hrönn said...

Hæ hó. Ég þarf þennan bækling og það strax. Var semsagt einhver annar en ég sem súppti og súppti. DÍÍÍ, ég veit ekkert hvað í fjáranum kom yfir mig.

Ég er að Deyja úr þynnku! ohh horrieble

18 April, 2006 17:53  
Blogger Ragz said...

Hmm.. ég var nú ein af þeim sem þótti sopinn góður og ég held að það hafi sést bara nokkuð vel á mér.. En samt einhvernveginn hef ég ekki þörf fyrir þessa bók.. Skil ekkert í þessu... Hmmm
Og btw.. Takk fyrir mig :)

19 April, 2006 15:18  
Blogger Ragz said...

This comment has been removed by a blog administrator.

19 April, 2006 15:18  

Post a Comment

<< Home