Saturday, April 29, 2006

Hello kids!Leiðist eitthvað heima við að gera fiskifræðiritgerðina, og fann þessa mynd frá Vestmanneyjum =). Finnst Ævar tvímælalaust eiga verðlaun skilið fyrir flottustu múnderinguna! Eigiði annars bara góðan dag...
Peace Out!

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

hehe..þessi er flott:)

Ógurlega var maður þunnur og asnalegur þarna um morguninn, á leiðnni í slorið, eftir gleði næturinnar.

Þetta var frábær ferð (engin Hólaferð) en öðruvísi frábær.

29 April, 2006 13:51  
Blogger Halla said...

sniilld! Og já Ævar hlýtur að fá amk þrjá njóla fyrir þetta outfit!
meira sona!

29 April, 2006 14:31  
Anonymous Anonymous said...

já...tvær kvannir og eitt lerkitré.

Svo skemmtileg tilviljun að Ævar sem lítur út eins og sjómannspeyi nýkominn úr 9 mánaða túr, heldur á poka úr Herragarðinum:)

29 April, 2006 15:11  
Blogger sindri said...

þetta er náttúrulega rúst ... enginn samkeppni í þessu fyrir Ævar! Við verðum greinilega að fara að herða okkur ef við ætlum að vera samkeppnishæf í næstu ferð!

Einn bali af grasi og sjö hamstrar!

29 April, 2006 15:37  
Anonymous Anonymous said...

Já! Þetta var sjúskaður dagur fullur af illalyktandi hrognasekkjum-þynnkukokteilum. Yndi augans þessir sekkir.
Ég gef þessum degi tvö hrognkelsi (eina grásleppu og einn rauðmaga, jafnrétti kynjana) og 6 hornsíli.

29 April, 2006 17:57  
Blogger Our Hero, said...

Þessi ferð var alveig frábær. Stundum er gott að koma sér út úr há tískunni sem fylgir lífinu í Reykjavík. Maður má ekki gleyma hvað er mikilvægast í lífið: slor, sjáveiki, og hang-overs.

01 May, 2006 18:32  

Post a Comment

<< Home