Wednesday, May 31, 2006

Bíddu bíddu....



Eru menn hættir að kíkja á netið eftir að sumarið kom?! Eða er almennur doði í gangi?
Er gaman á hólum?
Hvernig gekk ykkur í prófunum?
Hvenær eigum við að plana útileiguferð á hóla?

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Einhver doði í gangi, eða kannski er þetta lið fyrir norðan ekki búið að uppgötva internetið :p

Prófin gengu bara furðu vel, meðaleinkunn 8,5

31 May, 2006 16:58  
Anonymous Anonymous said...

já það er gaman að heyra í ykkur...það er búið að vera nóg að gera í slætti og garðvinnu undanfarnadaga og maður er að hrista af sér skólaslenið.

Mér gekk bara ágætlega á prófunum...allt í höfn....best fór þó fiskavistfræðin:)

31 May, 2006 18:39  
Anonymous Anonymous said...

swish, Gaui bara með buzzer frá miðju :)
Fékkstu 9 Ingi?
Já þetta var ágætt allt saman, ég er líka búin að vera hrista mig í gang... fór í 3 1/2 klst fjallgöngu í gær, mjög gaman :)
Er hvorki sími né tölva á hólum?

01 June, 2006 18:45  
Blogger Our Hero, said...

Hey dudes, prófin gekk vel hjá mér, líka-fyrir utan fiskifræði. Nú er ég bara að lesa áfullu í undirbúningi fyrir verkefnið.

02 June, 2006 09:30  
Anonymous Anonymous said...

ni...ég fékk 8.5 í fiskavistinni og er mjög sáttur með það:) Fékkst þú 9 Halla?;)

03 June, 2006 12:05  
Anonymous Anonymous said...

Hey alles!

Það er aldeilis uppi á mönnum typpið! Gaui, þetta er til þín. :D
Það er líka uppi á mér typpið eftir að hafa massað öll prófin og þá sérstaklega frumulíffræði! jee...
Það er gaman að vera til!

Er himnaríki á Hólum?

03 June, 2006 13:37  
Anonymous Anonymous said...

Eg tala fyrir alla á hólum þegar ég segi að internetið er ekki enn í höfn. núna er ég í skólahúsinu á netinu. Úr þessu á reyndar að bætast á næstunni og er þá hægt að skipuleggja ferð manna til hóla í sumar. Er rafting ekki góð hugmynd?

04 June, 2006 20:34  
Anonymous Anonymous said...

nei ég fékk 8 :)
Gaman að sjá menn taka við sér! Rafting er frábær hugmynd. Verðum svo að halda gott útileigupartý í kjölfarið. Það þarf bara að fara að setja dagsetningu á þetta og svona....

05 June, 2006 15:44  
Blogger marino said...

Alnetið mun vera komið í hýbýli Hólafólks svo vonandi fer að heyrast í sveitavargnum meira á næstunni! =)

08 June, 2006 10:14  

Post a Comment

<< Home