Wednesday, May 17, 2006


Tónleikar með Ælu á Stúdentakjallaranum annað kvöld!
Mikil gleði og eftirvænting hjá Bionerdics og áhangendum enda langþráðir tónleikar á ferð...
Fyrir þá sem ekki vita þá er Æla "pönk"hljómsveitin sem Ævar spilar í og hlakkar okkur mikið til að sjá hann taka á því á sviðinu.


1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Og júróvisjón hittingur heima hjá Hrönn fyrir tónleikana! Júróvisjón byrjar kl 7. Og takið öl með!

18 May, 2006 15:48  

Post a Comment

<< Home