próflok handan við hornið....
Teiti á Laugardagskvöld á Digranesv. kópavogi.... stefnt er að mætingu upp úr 6 og planið að stilla upp grilli og grilla allt sem færi gefst á! Öl og annað áfengi verður í hávegum haft ásamt mikilli gleði og vonandi sól.
Nánari upplýsingar ættu með góðu móti að fást með því að hringja í mig eftir kl 12 á laugardag.
7 Comments:
Ég hlakka svo til...en er sniðugt að vera að uglýsa þetta á netið?!
Hey! sáuði gaurinn(líffræðinginn) sem ætlar að ganga alla strandlengju landsinns?
Sá hann í Kastljósinu um daginn og maður lifandi!... hann hreyfði heldur betur við mér, hitti beint í mitt mjóa hjarta! Langaði að faðma hann og vera samfó!
Tjekkiði á honum... strandvegaganga.blog.is
Ohh.. það á eftir að vera svo gaman á morgun.. Það er ekkert smá gaman að vera búin í prófum!!!
Og já.. ég sá líffræðinginn einmitt í Kastljósinu líka.. Hann er algjör snilli og ekkert smá gaman að hann skuli vera líffræðingur líka... Alveg eins og við!!! :D
Þetta verður frábært á morgun, og það er unaðslegt að vera búinn í prófum
Þetta var nú ansi skemtilegt partey hjá ykkar! takk fyrir mig og gangi ykkur vel í Hjartadal!
Sjáumst í haust.
Í gær var rædd um iPod...
http://www.heavy.com/index.php?videoPath=/content/fakebtmts/flash_video/btmts06_103
hmm, kanski of langt...ég sendi þessu með e-mail.
Post a Comment
<< Home